top of page

Óvissuferð með Tobi

Mánudagskvöld eru tilvalin til þess að stíga inn í óvissuna

  • 1 hour 15 minutes
  • 3.000 íslenskar krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Mánudagskvöld eru fullkomin til þess að gefa sér smá tíma og koma með mér í óvissuferð. Við munum nota margvíslegar aðferðir til að hjálpa þér að komast aðeins meira út úr höfðinu og út í hið óþekkta! Létta aðeins á taugakerfinu, finna orkuna sem býr innra með okkur, innblástur og leyfa okkur að vera. Ódæmigerður tími gæti byrjað á smá ,,hummi,,, farið svo yfir í hugleiðslu og endað í ævintýrasögu með augnhvílu og teppi. Næsti tími gæti innihaldið nokkrar teygjur, spjall og hljóðferð. Einn mánudag byrjum við svo kannski á smá öndun, heitum bolla af kakó og endum í hóp trommutíma. Kennari er Tobias Klose


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page