Lærðu að skilja orkukerfið þitt

Viltu þekkja orkulegar hindranir hjá sjálfum þér og öðrum.

  • Starts Oct 15
  • 40,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Available spots


Service Description

Við erum miklu meira en líkaminn okkar og hugur, við erum með orku líkama ! Rahul Bharti fer með þig í ferðalag þar sem þú lærir á uppbyggingu og virkni á orku líkamans. Skilningur á þessu kerfi er undirstaða lækninga. Sérstakar æfingar verða kenndar til að auka lífsgæði þín og hjálpar þér að þekkja orkulegar hindranir hjá sjálfum þér og öðrum. Það sem verður farið yfir meðal annars er: Sálin, 7 helstu orkustöðvarnar, Karlæg og Kvennleg orka o.s. frv. Kennari: Rahul Bharti Frá unga aldri hefur hann stundað nám og búið með ýmsum ættbálkum um allan heim, þar sem hann var undir leiðsögn hjá "sígaunum" og "sjamanum" á Sri Lanka. Síðan varð hann meðferðaraðili og hefur þegar verið yfir 30 ár á þessu sviði. Hann lifir það sem hann borðar og vinnur með mörgum fornum lækningaraðferðum eins og ævafornar jógateygjur, nuddtækni, söngskálar og orku kerfi. Rahul leiðir þig í átt að meiri meðvitund og kennir þér verkfærin til að lækna sjálfan þig.


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is