top of page

Aðventu samvera & slökun

cacao, sjálfsheilun, hugleiðsla, yin, nidra & tónheilun með Söru, Kolbrúnu og Lovísu

  • 2 hours
  • From 7.500 íslenskar krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Komdu í endurnærandi stund með okkur í desember, cacao, sjálfsumhyggja, nærandi tónar, kertaljós og kósýheit Þrjá sunnudaga í aðventunni bjóðum við upp á notalega stund í okkar yndislega rými þar sem þú kúplar þig frá jólaösinni og nærir líkama og sál með okkur. Við bjóðum þér að slaka, njóta hvíldar og endurheimtar með okkur. Hvern sunnudag hefjum við aðventustundina með hjartaopnandi cacao og endum á tónheilun. Við munum þar að auki nota ýmsar aðferðir og æfingar til að slaka á líkama og sál. Allar æfingar styrkja og róa taugakerfið og hjálpa þér að ná eindurheimt og sjálfsumhyggju. Við verðum með góða blöndu af yin yoga, yoga nidra, sjálfsheilun, möntrusöng, reiki og hugleiðslu. 3. des frá kl. 11-13 10. des frá kl. 11-13 17. des frá 11-13 Verð: 7500 kr stakur tími eða 19.000 kr allir 3 tímarnir og aðgangur að öllum opnum tímum frá 3 til 17. des. Komdu og endurnærðu þig í kærleik með okkur í desember Sara María, Kolbrún og Lovísa


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page