Aðventu-slökun

Jólin er tími þakklætis og kyrrðar, komdu og njóttu í silki eða á mjúkri dýnu.

  • 1 hour
  • 3,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Nærðu þig og hinn sanna aðventu anda með því að ná í rónna innra með þér. Í aðventuslökun muntu vekja upp lífsorkuna með öndun og róandi æfingum fyrir taugakerfið þitt. Með róandi tónum og Yoga Nidra hugleiðslu tengjumst við betur inn í kjarnann okkar og núllstillum okkur til að vera í betur stakk búin til þess að njóta og upplifa fegurðina, nándina og tengslin í desembermánuði enn betur. Þegar við upplifum að við séum of upptekin er það nákvæmlega það sem líkaminn er að kalla á að þú takir þér stund til að róa líkama, sál og huga. Hugsum vel um okkur í desember ❤🙏❤ Leiðbeinandi: Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is