top of page
Vara ekki lengur í boði. Hafðu samband til að fá frekari uppl.

Cacao athöfn með samsöng og silkislökun

á sumardaginn fyrsta með Þorgerði Gefjunni

  • 5.000 íslenskar krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Verið hjartanlega velkomin í notalega samverustund á Sumardaginn fyrsta þar sem boðið verður uppá hágæða Cacao frá Guatemala með sérstöku rósa-þema Setjum okkur ásetning og óskir fyrir sumarið og boðið verður uppá að taka Syngjum saman nokkur þjóðlög sem flestir þekkja síðan úr barnæsku og svo verður boðið uppá tónheilun og djúpslökun í silki. Börn eru velkomin með foreldrum/forráðamönnum þeim að kostnaðarlausu. Þorgerður Gefjun leiðir stundina


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page