top of page
Vara ekki lengur í boði. Hafðu samband til að fá frekari uppl.

Cacao Seremónía með Ramiro og nemendum

Komdu og vertu með í einstakri upplifun að tengjast "the spirit of Cacao" með Ramiro

  • 7.500 íslenskar krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Vertu hjartanlega velkomin í einstaka cacao seremóníu með heilaranum Ramiro Peralta sem verður með okkur í tvær vikur í febrúar, Eden teyminu og nemendum sem eru að ljúka cacao þjálfun hjá Ramiro. Þessi seremónía er fyrir alla sem langar að eiga djúpa og einlæga stund með okkur í Eden og fylla hjartað sitt af kærleik. Ceremonial Cacao er mjúkur og öflugur plöntukennari sem á í einstöku sambandi við hjartað. Það virkjar hjartað bæði líkamlega og andlega. Cacao er mjög næringarríkt, inniheldur mikið magnesium, járn og selenium, ásamt andoxunarefnum og kalki. Cacao setur af stað losun endorfína eða “feel-good” hormóna (dopamín, seratonín og anandamíð svo eitthvað sé nefnt). Nemendur á cacao námskeiðinu munu halda seremóníuna með Ramiro svo þetta verður extra dekur. Komdu og njóttu með okkur í Eden 18. febrúar.


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page