top of page

Innerdance.is

Hugleiðsla sem kemur lífsorkunni í jafnvægi.

  • 2 hours
  • 4,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Í innerdance tíma er spiluð há tónlist og orkustöðvar virkjaðar með snertingu og hreyfingu. Þetta ferli vekur upp lífsorkuna og kemur henni í jafnvægi. Innerdance er í raun hugleiðsla en ekki dans, orðið dans vísar til hins innri dans sem á sér stað í tímanum ásamt ósjálfráðum hreyfingum sem geta átt sér stað. Í tímunum á fólk til að losa um tilfinningar, minningar, líkamlega verki eða vellíðan. Einnig geta ósjálfráðar hreyfingar, straumur um líkaman, hlátur, grátur átt sér stað. Þetta er rými til að leyfa öllu að flæða í gegn. Innerdance var stofnað af Pi Villaraza í Fillipseyjum árið 2006. Hann lærði þessa aðferð sjálfur fyrir tilviljun og hefur stúderað síðan þá. Hann heimsótti okkur á Íslandi í ágúst 2022 og fór með okkur á dýptina í hans skilning á þessari orkuvinnu. ATH. að ekki er hægt að nota Árs-, mánaðar- eða klippikort frá EDEN í þessa tíma.


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page