top of page

Innra Ferðalag

Samverustund til að fræðast og deila reynslu um hugvíkkandi efni.

  • 1 hour 15 minutes
  • 3,500 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Við hittumst annan hvern mánudag og gefum okkur rými til þess að fara inn á við og finna hvað býr þar, ræðum um hvað hugvíkkandi efni getur gert fyrir okkar andlegu heilsu og hverni það hjálpar okkur að tengjast okkur sjálfum og öðrum. Við notum tónlist og hugleiðsluaðferðir til þess að koma taugakerfinu okkar í ró og ástand sem hleypir okkur nær okkur sjálfum. Deilum reynslu (þeir sem vilja) og fræðumst um hugvíkkandi efni. Við erum teymi sem skiptumst á að halda utan um Innra ferðalags kvöldin og hlakkar okkur til að njóta með ykkur. Kærleikur Ólafur Aron, Sara María, Lovísa, Tóbías, Kolbrún, Dagbjört og Guðfinna


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page