top of page

Innra Ferðalag

Samverustund til að fræðast og deila reynslu um hugvíkkandi efni.

  • 2 hours
  • 5,500 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Við hittumst suma þriðjudaga og gefum okkur rými til þess að fara innávið og finna hvað býr þar, ræðum um hvað hugvíkkandi efni getur gert fyrir okkar andlegu heilsu og hverni það sjálpa okkur að tengjast okkur sjálfum og öðrum Við notum tónlist og hugleiðsluaðferðir til þess að koma taugekerfinu okkar í ró og ástand sem hleypir okkur nær okkur sjálfum. Við setjumst niður með cacao kl 20 og förum á innra ferðalag deilum reynslu með hugvíkkandi efnum ef okkur langar. Við erum teymi sem skiptumst á að halda utan um Innra ferðalags kvöldin og hlakkar okkur til að njóta með ykkur. Kærleikur Sara María, Lovísa, Tóbías og Guðfinna


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page