top of page

Innra ferðalag - nærandi samvera

"Integration" samvera til að fræðast, spjalla & njóta

  • 1 hour 15 minutes
  • 2.500 íslenskar krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Við komum saman annan hvern fimmtudag - gefum okkur rými til að tengjast og spegla okkar eigið innra ferðalag með öðrum. Í samverunni gefst okkur tækifæri til þess að ræða, deila og sækja okkur skilning á því sem er lifandi í okkur. Fáum spurningum svarað og rými fyrir tjáningu á upplifunum okkar og reynslusögum. Við sköpum rólega og nærandi stund, sem inniheldur milda hugleiðslu og slakandi undirtóna. Við erum teymi sem skiptumst á að halda utan um Við hlökkum til að styðja við hvort annað með ykkur. Leiðbeinendur eru 1-2 á hverjum viðburði, Sara María, Ólafur Aron, Lovísa, Kolbrún og Dagbjört.


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page