top of page

Morgunsöngvar & Möntrur

börn eru velkomin

  • 1 hour
  • 2.500 íslenskar krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Verið hjartanlega velkomin í notalega samverustund þar sem þema er söngur, leikur mjúkar æfingar og slökun með tónheilun. Við mætumst í hring og heilsum hvert öðru, syngjum einföld lög bæði á íslensku, ensku og rifjum upp falleg íslensk kvæði og vögguvísur. Teygjum og styrkjum líkamann létt með mildum jógateygjum og leikjum. Í hverjum tíma er stutt hugleiðsla og slökun og boðið verður uppá jurtate og/eða Cacao. Þorgerður Gefjun Sveinsdóttir leiðir samveruna


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page