
Reiki heilun og djúpslökun
Komdu og upplifðu dásamlega djúpslökun fyrir jól með Söru, Lovísu og Kolbrúnu reikimeisturum
- 1 hr 30 min1 hour 30 minutes
- 5.500 íslenskar krónur5.500 ISK
- Rafstöðvarvegur
Service Description
Við vorum að bæta við 19. desember 2023 REIKI heilun er japönsk heilunaraðferð og er heilun með léttri snertingu. Rei-ki er náttúrlækningakerfi sem hefur áhrif á lífsorkuna þína og allt sem henni viðkemur. Reiki heilun hjálpar til við slökun taugakerfis, minnkar stress og kvíða, eykur núvitund, eflir ónæmiskerfið, léttir á verkjum og spennu. Reiki er einnig talið hjálpa fólki við að bæta svefn, ná sér eftir aðgerð, auka vellíðan og innri ró. Reiki hjálpar þér að öðlast vellíðan, friðsæld, öryggi og djúpslökun. Reiki orkan magnast upp þegar fleiri en einn er að veita og er því mun magnaðari í hóp og með öðrum. Þú liggur á dýnu með teppi og púða þannig að þú getir algerlega sleppt tökunum og slakað á við kærleiksríka og notalega orku í friðsamlegri tónlist og léttri snertingu frá okkur þar sem við eflum þína innri heilunarorku og þú nærð djúpri slökun og jafnvægi á orkuna þína á meðan. Reikimeistarar: Kolbrún, Lovísa og Sara María.
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann
Contact Details
Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland
454 3130
info@edenyoga.is