Silki Slökun

Liðkum líkamann, öndunaræfingar og silki slökun

  • 1 hour
  • 3,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Í þessum tíma náum við notalegri slökun í taugakerfið. Við byrjum á því að liðka líkamann með mjúkri hreyfingu, gerum svo róandi öndunaræfingu áður og meðan við liggjum í silkinu og látum fara vel um okkur. Leiðbeinandi: Silja Þórdardóttir


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is