
Sjálfsheilun
Lærðu að heila sjálfan þig með æfingum sem hækka orkutíðnina þína og róa um leið taugakerfið þitt
- 50 min50 minutes
- 3,000 Icelandic krónurISK 3,000
- Rafstöðvarvegur
Service Description
Lærðu að heila sjálfan þig og hækka orkutíðnina þína, jafna orkuna og róa taugakerfið þitt. Losa þig við neikvæða og/eða staðnaða orku í líkama, orkulíkama þínum og huga með einföldum æfingum og aðferðum sem þú getur notað daglega fyrir þig. Þú lærir að efla lífsorkuna (prana) innra með þér, efla sköpunarkraftinn og andlega vitund. Orkupunktar, “tapping”, heilun með höndunum þínum, hugleiðsla, öndun, möntrusöngur, dans, hristingur, kriya - kundalini æfingar, qi gong, jóga, líkamsvitund, núvitund, æfingar sem hækka orkutíðnina þína, orkustöðvaheilun, fróðleikur um notkun orkusteina, ilmkjarnaolía og inngripa í jákvætt hugarfar og ýmislegt fleira spennandi sem aðstoða þig við þína sjálfsheilun til að hækka orkutíðnina þína, sköpun og andlega vitund. Sumir tímar munu hafa "live" tónlist með Daníel Þorsteinssyni tónlistarmanni. Kennari er Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir heilari og jógakennari.
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann
Contact Details
Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland
454 3130
info@edenyoga.is