Yoga Nidra / Róaðu taugakerfið

Þessi tími er leidd hugleiðsla á íslensku.

  • 1 hour
  • 3,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Róaðu taugakerfið / Yoga Nidra með Kolbrúnu eru tímar sem hjálpa þér að slaka á eftir amstur vikunnar. Tíminn er leidd hugleiðsla á íslensku og hefst á æfingum sem slaka á taugakerfinu þínu og færir þig svo yfir í Yoga Nidra sem er stundum kallað jógískur svefn. Þú heldur fullri, vakandi vitund þrátt fyrir að vera í djúpu slökunarástandi. Þú einbeitir þér að því að finna fyrir þér, líkama þínum og nærð kyrrðinni handan hugans, leyfir þér að sleppa tökunum af áhyggjum og spennu í líkama og huga með því að ná djúpri slökun sem leidd er af Kolbrúnu. Mættu í þæginlegum fötum og tilbúin/nn/ð í notalega endurnærandi stund. Leiðbeinandi: Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is