top of page

Yoga Nidra - róaðu taugakerfið í silki

Öndun, slökun og leidd hugleiðsla með Kolbrúnu

  • 1 hour
  • 3,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Þarftu að losa um streitu í líkamanum og fá slökun og ró á hugann? Tíminn hefst á streitulosandi róandi æfingum, öndun og núvitund og færir þig svo yfir í Yoga Nidra, leidda hugleiðslu í silki eða á dýnu eftir því hvað þú velur þann daginn. Komdu og endurnærðu þig, losaðu um streitu og amstur dagsins og náðu djúpri slökun með Kolbrúnu. Mættu í þæginlegum fötum og tilbúin/nn/ð í notalega endurnærandi stund. Leiðbeinandi: Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page