top of page

Æfingar fyrir mjaðmir og mjóbak

Léttu á þrýstingi á mjóbaki og mjöðmum með þessum einföldu æfingum. 

Æfingar sniðnar að þínum þörfum.

Æfingarnar eru sniðnar að fólki eins og þér með verk í mjóbaki eða stífar mjaðmir. 

2

10 mínútur á dag 

Æfingarnar taka aðeins tíu mínútur - mælum við með að fara í gegnum allar æfingarnar 1-2 á dag t.d. á morgnanna og á kvöldin áður en farið er að sofa. 

eden - floral pattern 2.jpg

Ná í frítt æfingaskjal

  • Facebook
  • Instagram
sig04420-edit.jpg
Screen Shot 2022-05-01 at 15.13.58.png

Alda Karen

Eden Yoga er next-level yoga stúdíó, allir tímar henta fyrir extra stirða eins og mig. Líður alltaf tíu sinnum liðugri eftir hvern tíma, þessar nýju æfingar eru ótrúlega magnaðar. 

Screen Shot 2022-05-01 at 15.14.11.png

Silja Björk

Eden Yoga veit hvað það syngur þegar það kemur að því að létta á líkamanum og sál. Orkan í Eden
er yfirnáttúruleg.

SIG04243-Edit.jpg

Bjarki Kennari

Aðalmarkmiðið hjá okkur í Eden er að halda vel utan um alla sem koma í tímann. Finna þinn þægindarhring og vinna í kringum hann svo að þú getir náð sem bestum árangri.

bottom of page