top of page
SIG04836-Edit.jpg

Heim í hjartað

Í Eden bjóðum við upp á ýmsar fjölbreyttar aðferðir í öruggu rými fyrir þig til að sækja lækninguna sem býr innra með þér. Með því að mæta okkur sjálfum með forvitnina að leiðarljósi fáum við aðgang að innri fjársjóð sem bíður eftir að verða uppgötvaður. Velkomin í Eden - heim í hjartað.

Eden fjölskyldan

Eden-Leaves-Pink-and-green_edited.png
SIG04228-Edit.jpg

Sara María Júlíudóttir

Sara María er stofnandi og eigandi Eden Yoga. Hún er lærður jógakennari, markþjálfi, Cranio/ Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðaraðili og hefur lært Reiki-heilun og ýmsar aðrar heilunaraðferðir. Sara er í  mastersnámi og stefnir á phd í Transpersonal Psychotherapy.

sig06033-edit.jpg

Lovísa Kristín Einarsdóttir

Lovísa er er meðstofnandi Eden Yoga. Hún er lærður jógakennari, markþjálfi, með kennsluréttindi í krakkajóga og Yin-yoga. Hún er einnig með kennsluréttindi og grunnnám í gong-heilun. Lovísa hefur lært aðferðir til að hjálpa fólki með áfallasögu.

SIG04126-Edit.jpg

Tobias Klose

Tobias lærði og stundaði jóga við fjallsrætur Himalaya. Hann stofnaði og rak fyrirtækið Dive.is, eftir að hafa dregið sig út úr rekstrinum ákvað Tobi að jóginn og ævintýramaðurinn þyrftu að hittast, sameinast og kyssast eins og hann segir svo skemmtilega frá sjálfur.

117214083_10216883392945944_6795308737960561111_n_edited.jpg

Áróra Helgadóttir

Áróra er menntaður heilbrigðisverkfræðingur frá TU Delft, Hollandi. Hún hefur lokið Shamanic Breathwork Master Facilitator réttindum frá Venus Rising Association for Transformation, þar sem áhersla er á innra ferðalag með eigin andadrætti og úrvinnslu með samtali, sköpun og líkamstjáningu. Hún er markþjálfi frá Evolvia og yogakennari frá Ástu Arnardóttur, Yogavin, og Julie Martin og Emil Wendel, Brahmani Yoga Indlandi og Yoga Nidra djúpslökunar kennari frá Matsyendra.

Oddný Margrét Stefánsdóttir

Oddný hefur starfað við ráðgjöf í 10 ár. Hennar sérsvið er fíknivandi og fólk sem glímir við
margþættan vanda. Oddný hefur aflað sér menntunar í Sálmeðferðarfræðum og lauk 2ja ára námi hjá Metanoia Institute með áherslu á Humanistic Psychotherpy.  Oddný leggur mikla áherslu á að mæta hverjum og einum á þeim stað sem viðkomandi er staddur og skilyrðislaus virðing borin fyrir hverju því sem kann að koma upp.
Yogakennari,Markþjálfi, Evolvia
IC/RC Vottaður Ráðgjafi, Clinical Supervisior og NLP master.

kolbrún.jpeg

Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir 

Kolbrún Ýr er með dipl. master í Jákvæðri sálfræði frá HÍ, hún er Andlegur Einkaþjálfari, núvitundar og hugleiðslukennari, Reiki meistari, Access Bars orkumeðferðaraðili og er með Hatha, Yin, Nidra og áfalla- og streitu jógakennararéttindi, Breathwork instructor frá YogaLap og með grunnnám í gong tónheilun, hún er einnig með B.ed kennsluréttindi.

Kolbrún er með starfsemina

Lifðu betur með þér

www.lifdubeturmedther.is

Screen Shot 2022-05-24 at 09.53_edited.jpg
107669417_10159837152419186_6507792401634810555_n_edited_edited.jpg
sig06098-edit.jpg
sig06073-edit.jpg

Guðfinna Hugrún Grundfjörð

Silja Þórðardóttir

Brynhildur María Ragnarsdóttir

Guðfinna er menntuð í jákvæðri sálfræði frá háskólanum í Buckinghamshire New University, hún er einnig menntaður RTT dáleiðari, yoga kennari og markþjálfi. 

Silja hefur lokið kennaranámi hjá YogaWorks 200RYT, yoga nidra og pranayama kennararéttindum hjá Matsyendra ásamt námskeiði í áfallamiðaðri jógakennslu hjá Nicole Witthoefft.

Brynhildur hefur iðkað jóga síðan um sumarið 2016. Árið 2021 fór í yogakennaranám og er með kennsluréttindi að kenna Yin Yoga og Yoga Nidra frá skólanum Sampoorna yoga og einnig 200 klst vinyasa/hatha kennsluréttindi frá skólanum Shades of Yoga.

SIG04105-Edit.jpg

Laufey Björk Þorsteinsdóttir

sig06090-edit.jpg

 Markéta Foley

Chase_02_edited_edited.jpg

Chase Steffens

Laufey er Jógakennari, með Yin yoga kennsluréttindi, Aerial rólujóga kennari og með Yin fascial trauma release kennsluréttindi. Einnig er hún með kennsluréttindi á að vinna með bolta í bandvefslosun frá Happy Hips. Hún hefur farið á námskeið að læra að spila á Gong, 5 rthma dansi, Wom Hof öndunartækni og Sigrum streituna hjá Primal. 

Yoga found Markéta over 20 years ago, the teachings of Kripalu Center for Yoga and Health (USA) laid the foundations for her practice.

 She self-studied nutrition, Ayurveda, and Traditional Chinese Medicine.

 She trained in Daoist Flow with Mimi Kuo-Deemer and Jean Hall, exploring somatics, qigong, vinyasa, and yogic, Buddhist and Daoist philosophies. She graduated in 2022 with a 230-hour yoga teacher certification (accredited by Yoga Alliance Professionals UK and Yoga Alliance USA).

Chase was only 22 years old, he suffered a serious hip injury requiring multiple surgeries and many years of challenging rehab and chronic pain. During these years he discovered yoga. Chase discovered that a lifestyle surrounded by training and healthy well-being would be essential to maintaining the best possible quality of life. The spiritual value of yoga and the kindness of the people who helped him recover inspired Chase to help others. This desire to facilitate positive change brought  forth yoga teaching and the practice of massage.

bottom of page