Bandvefsnudd & Djúpteyjur
Bandvefur – lykillinn að frjálsri og mjúkri hreyfingu
Service Description
Bandvefurinn (fascia) umlykur vöðva, bein, taugar, æðar og líffæri og hjálpar líkamanum að hreyfast áreynslulaust. Þegar bandvefurinn verður stífur eða þurr getur það haft áhrif á hreyfigetu, valdið spennu og dregið úr vellíðan. Bandvefsnudd Með því að vinna reglulega með bandvefinn eykst blóðflæði, vökva- og sogæðakerfi fá aukinn stuðning og líkaminn nær betra jafnvægi. Þetta: Minnkar stirðleika og harðsperrur Flýtir fyrir bata Bætir hreyfigetu og líkamsvitund Djúpteygjur Með rólegum teygjum og djúpri öndun fá vöðvar, festur og bandvefur tækifæri til að slaka. Djúpteygjur róa taugakerfið, draga úr spennu og styrkja tengsl við eigin líkama. Ávinningur – Betri hreyfigeta – Minni verkir og vöðvaspenna – Betri líkamsstaða – Aukið jafnvægi taugakerfis – Minna stress og meiri vellíðan Kennari: Lovísa
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann
Contact Details
Rafstöðvarvegur 1a, Reykjavík, Iceland
454 3130
info@edenyoga.is