top of page

Gong hugleiðsla & tónheilun í silki

Takmarkaður fjöldi & 2 leiðbeinendur

  • 1 hour
  • 3,500 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Í þessum tíma náum við djúpri slökun inn í taugakerfið okkar með gong hugleiðslu og léttri cranio snertingu fyrir þá sem vilja. Það er hægt að velja um að láta fara vel um sig á gólfinu og styðja við líkamann með púðum og teppum eða fljóta um í silki sem líkist því að fljóta um í vatni. Leiðbeinendur: 1-2 af Eden fjölskyldunni Sara María, Lovísa, Kolbrún, Danni, Tobi, Þorgerður eða Dóra.


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page