top of page

Gong hugleiðsla & tónheilun í silki

Takmarkaður fjöldi & 2 leiðbeinendur

  • 1 hour
  • 3,000 Icelandic krónur
  • Rafstöðvarvegur

Service Description

Í þessum tíma náum við djúpri slökun inn í taugakerfið okkar með gong hugleiðslu og léttri cranio snertingu fyrir þá sem vilja. Það er hægt að velja um að láta fara vel um sig á gólfinu og styðja við líkamann með púðum og teppum eða fljóta um í silki sem líkist því að fljóta um í vatni. Leiðbeinendur: Sara María & Lovísa


Upcoming Sessions


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is

bottom of page