Kvöldstund með Gunnari Dan og Söru María
Kvöldstund með Gunnari Dan og Söru Maríu
Service Description
Laugardaginn næstkomandi ætla Gunnar Dan og Sara María að bjóða heim í Eden til þess að ræða saman og fara yfir hvað er að gerast í hinum mystíska yfirskilvitlega heimi og í leiðinni fara í gegnum og kynna listaverkið sem bókin UFO101 er, sem Gunnar ásamt Sögur Útgáfa gerðu í samvinnu við hönnuðinn Siggeir Hafsteinsson. Fyrirlestur og samtal eins og Gunnari einum er lagið en hann hefur lag á að tjá sýna sýn á þessum málum, en hann hefur einnig haldið út podcastinu : Þvottahúsið um nokkurra ára skeið þar sem eru farinn yfir spennandi málefni sem eru oft talinn á jaðrinum. Kvöldið byrjar kl 8 með cacao og hugleiðslu þar sem við slökum saman inn í dýpri vitund og og tekur svo Gunnar við og leiðir okkur inn í vitundaruppfærslu a la UFO101. Bókin UFO101 verður til sölu og er tilvalin í jólapakkkan og er listaverk sem er vitnisburður um þá tíma sem við erum að lifa núna. Helgin 21/22/23 er portal sem við komum saman í ásetning <3 3333.- Cacao, hugleiðsla, samvera, fyrirlestur, UPGRADE <3
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann
Contact Details
Rafstöðvarvegur 1a, Reykjavík, Iceland
454 3130
info@edenyoga.is