top of page

Opið hús með Söru Maríu

Opið hús í Eden með Söru Maríu

2 hrRafstöðvarvegur

Service Description

🌿 Opið hús í Eden 🌿 Á föstudögum milli kl. 11–13 opna ég dyrnar í Eden fyrir viðskiptavini og vini. Þar er rými til að setjast niður, fá sér te, slaka á, leggja sig í hugleiðslu og einfaldlega njóta þess að vera hér. Komdu og leyfðu þér að anda djúpt, næra þig í kyrrð og tengingu. Allir velkomnir ✨


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page