Tarot námskeið með Silju Björk og Söru
Lærðu að lesa í spilin
Available spots
Service Description
Töfrandi heimur Tarot-spilanna Sara María og Silja Björk leiða ykkur í gegnum töfraheim Tarot-spilanna í blandi við tónheilun, hugleiðslu og kakó. Þær hafa báðar áralangra reynslu af því að vinna með tarotspilin, bæði fyrir sjálfar sig og aðra og munu þær fara yfir sögu tarotspilanna, þýðingu spilanna, táknfræðina og kenna ýmsar æfingar til þess að efla læsi ykkar í tarot-spilin. Engin reynsla af tarot-lestri nauðsynleg og námskeiði er ætlað öllum sem hafa áhuga á að fræðast meira. Ekki nauðsynlegt að koma með eigin stokk en mjög þægilegt að koma með ef þið eigið.
Cancellation Policy
Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann
Contact Details
Rafstöðvarvegur 1a, Reykjavík, Iceland
454 3130
info@edenyoga.is