top of page

Öndunarferðalag og tónheilun með Arnóri

Öndunarferðalag, tónheilun & djúpslökun. Markmiðið er að þú gengur út með með endurnært taugakerfi.

1 h 30 min
4.000 íslenskar krónur
Rafstöðvarvegur

Service Description

Öndunarferðlagið ásamt vandaðri handleiðslu mun hjálpa þér að komast úr framheilanum, tengjast líkamanum, losa streitu úr kerfinu og leiða þig í djúpt inn í þinn innsta kjarna. Tíbetskar tónskálar, gong og ýmis hlóðfæri aðstoða þig við að fara enn dýpra og upplifa víbring í hverri einustu frumu. Nærandi tónar ferðast eins og öldur í gegnum líkamann og hjálpa þér að ná djúpri tengingu við sjálfið, losa djúpliggjandi spennu á meðan líkaminn endurraðar orkunni og skapar samhljóm milli huga, líkama og sálar. Í þessu ástandi hefst úrvinnsla og endurheimt og getur þú jafnvel upplifað meiri slökun og endurnæringu en í venjulegu svefn ástandi.


Upcoming Sessions


Cancellation Policy

Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann


Contact Details

  • Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland

    454 3130

    info@edenyoga.is


bottom of page