Öndunarferðalag og tónheilun með Arnóri
Öndunarferðalag, tónheilun & djúpslökun. Markmiðið er að þú gengur út með með endurnært taugakerfi.
Service Description
Öndunarferðlagið ásamt vandaðri handleiðslu mun hjálpa þér að komast úr framheilanum, tengjast líkamanum, losa streitu úr kerfinu og leiða þig í djúpt inn í þinn innsta kjarna. Tíbetskar tónskálar, gong og ýmis hlóðfæri aðstoða þig við að fara enn dýpra og upplifa víbring í hverri einustu frumu. Nærandi tónar ferðast eins og öldur í gegnum líkamann og hjálpa þér að ná djúpri tengingu við sjálfið, losa djúpliggjandi spennu á meðan líkaminn endurraðar orkunni og skapar samhljóm milli huga, líkama og sálar. Í þessu ástandi hefst úrvinnsla og endurheimt og getur þú jafnvel upplifað meiri slökun og endurnæringu en í venjulegu svefn ástandi.
Upcoming Sessions
Cancellation Policy
Ef þú ætlar að hætta við eða breyta tímanum vinsamleg gerðu það 24 tímum fyrir tímann
Contact Details
Rafstöðvarvegur, Reykjavík, Iceland
454 3130
info@edenyoga.is